Yoga og Hugleiðslu Hlédrag

Helgina 21-23. mars, á Héraðskólanum í Laugarvatni. Það er lífsnauðsynlegt að kúpla sig úr hinu daglega amstri og koma í innri kyrrð. Í hlédragi þá iðkum við fjarri heimahögum í náttúru Laugarvatns, tilvalin staður til dýpri iðkunar, sjá nánari upplýsingar hér


Yoga fyrir betra bak

Námskeið sem stendur í átta vikur, námskeiðið hentar fyrir þá sem hafa veikt bak eða einfaldlega vilja styrkja og liðka bak sitt. Nánari upplýsingar hér


Nýtt byrjendanámskeið í Meðvituðu Yoga

Nýtt byrjendanámskeið í Meðvituðu Yoga hefst þann 18. Mars, kennt er á þriðjudögum kl. 20:05-21:20. Kennari er Guðmundur Pálmarsson.......sjá nánar smelltu hér

Einstaklingsmiðuð Jóga iðkun

Yoga er ekki bara Yoga, heldur er til rétt Yoga iðkun fyrir hvern einstakling. Hver einstaklingur er einstakur og því þarf hver einstaklingur mismunandi Yoga nálgun, hver líkama er mismunandi þannig að ekk geta allir.....sjá nánar smelltu hérVið bjóðum upp á fjölbreytta og miserfiða tíma yfir daginn sem henta iðkendum á öllum aldri, byrjendum sem lengra komnum, reglulega fyrirlestra og fræðslu (Satsang) og ýmisskonar námskeið.

Vinsamlega skoðið yogasíðuna fyrir nánari upplýsingar eða lítið á stundaskrá fyrir tímasetningar. Til að hjálpa þér að hefja yogaiðkun bjóðum við öllum þeim sem eru nýir 15% afslátt af eins eða þriggja mánaða korti!


Yogastöðin Heilsubót | Síðumúli 15 | 108 Reykjavík | 588 5711 | 691 8565 | yogastodin@yogastodin.is